Hafa samband

Við bjóðum uppá frábæra aðstöðu fyrir minni og stærri hópa. Sama hvort að það er veisla, starfsmannaferð eða stórfjölskyldan sem að vill fara saman í sýninguna okkar. Við bjóðum einnig uppá sérhæfðar móttökur, fundaraðstöðu og klæðskerasniðna viðburði. Endilega hafið samband og við tökum vel á móti ykkur.